Raizer lyftustóll
Færanlegur lyftustóll til að lyfta fólki úr liggjandi stöðu í sitjandi eða standandi.
Lítil líkamleg áreynsla fyrir þann sem aðstoðar.
Fullt öryggi, bæði fyrir þann sem fær aðstoðina og hinn sem veitir hana.
Auðveldur í flutningi í tveimur handhægum töskum.
Tekur aðeins þrjár mínútur í samsetningu.
Öruggur fyrir allt að 150 kg einstakling.
Sætisbreidd 47 cm, sætisdýpt 22 cm.
Rafhlaða dugar í allt að 100 skipti.
Auðveldur í þrifum.