top of page

Forsetalyftan

Forsetalyftan lyftir upp um 1 til 6 þrep bæði innandyra og úti, hentar við friðaðar byggingar, stigahúsum og á millipöllum.

Lyftan er vökvaknúin, fjarstýringinn er forrituð eftir þörfum, bæði hægt að hafa staur áfastann eða með fjarstýringu. Útdregin fallvörn kemur í veg fyrir að að ekki sé runnið af lyftunni.

bottom of page