top of page

Sérhannaðar fólks- og vörulyftur

Auknar kröfur samfélagsins um betra aðgengi og aukin þægindi kallar á nýjar lausnir í lyftumálum. Síaukin eftirspurn er eftir bættu aðgengi í eldri fjölbýlishúsum. Íslandslyftur bjóða nú viðskiptavinum sínum upp á lyftur sem hægt er að laga að aðstæðum. Fyrirferðarminni hönnun og fullkomnari tækni býður upp á fjölbreyttar lausnir þar sem ekki var gert ráð fyrir lyftu við upphaf byggingar húsa. Stærðir eru lagaðar að þörfum en í boði eru fjölmargar útfærslur. 

bottom of page