top of page
Íslandslyftur bjóða uppá vandaðar fólks- og vörulyftur frá virtum framleiðendum.
+354 568-7600
Rúllustigar og rennibönd
Rúllustigar hafa verið á markaðnum í yfir 100 ár og njóta enn mikilla vinsælda. Fyrsti rúllustiginn kom á markað árið 1899 og enn þann dag í dag er verið að þróa rúllustigana. Rúllustigar og rennibönd eru öruggar lausnir þar sem skilvirkni og áreiðanleiki eru höfð að leiðarljósi í hönnun.
Rúllustigar og rennibönd henta vel í opnum rýmum fyrir verslanir og almenningssvæði. Um er að ræða algengar lausnir fyrir flugvelli, samgöngumiðstöðvar og verslanamiðstöðvar. Samsetningar- og útfærslu-möguleikar eru fjölmargir, allt eftir því hvað hentar hverju svæði fyrir sig.
Bæklingar
Heimasíða
bottom of page