top of page
Íslandslyftur bjóða uppá vandaðar fólks- og vörulyftur frá virtum framleiðendum.
+354 568-7600
Neyðarsímar í lyftur
FältCom býður upp á neyðarsíma í bæði fólks- og vörulyftur. Um er að ræða hagkvæma og örugga lausn. Þjónustusvið Fältcom fylgir ströngum starfs- og gæðareglum sem gerir þeim kleift að bjóða gæðalausnir á góðu verði.
Um er að ræða heildarlausn í öryggissamskiptum fyrir lyftur, þar með talda alla nauðsynlega fylgihluti eins og rafmagnskapla, innanhússsímkerfi og viðvörunarmóttökukerfi. Við leggjum mest uppúr GSM-kerfi Fältcom þar sem fasta-landlínan fer að heyra sögunni til.
Helsti ávinningur neyðarsíma í lyftur frá FältCom eru:
-
Hröð uppsetning
-
Einföld forritun
-
Fjarræn forritun
-
Framúrskarandi hljómur
Bæklingar
Neyðarsímar í lyftur
Heimasíða
FältCom
bottom of page