top of page
Neyðarsímar í lyftur
Íslandslyftur bjóða upp á neyðarsíma í bæði fólks- og vörulyftur. Um er að ræða hagkvæma og örugga lausn í gegnum GSM kerfi þar sem landlínur eru það ekki. 
Allar lyftur í þjónustu hjá Íslandslyftum býðst þessi þjónusta á  1612 kr. á mánuði.
Helsti ávinningur GSM neyðarsíma
- 
Hröð uppsetning 
- 
Einföld forritun 
- 
Eini lögleigi kosturinn 
bottom of page
