top of page

Flutningar


Nú hefur fyrirtækið flutt starfsemi sína og er nú staðsett á Smiðjuvegi 28 í Kópavogi. Við finnum vel fyrir því hvað við erum nú orðin miðsvæðis og stutt í allar áttir. Þetta gerir okkur kleift að sinna enn betu þeirri þjónustu sem við höfum verið að sinna í gegnum árin.

Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað.


bottom of page