Stórt verkefni í FLE
Íslandslyftur ehf hefur með höndum uppsetningu á fimm rúllustigum, fjórum fólkslyftum og einni vörulyftu frá Kleemann í 5000 fermetra stækkun á Suður-byggingu Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þetta er annað stóra verkefnið sem fyrirtækið hefur tekið að sér á síðastliðunum árum fyrir Flugstöðina. Um stækkunina
Viðbyggingin mun bæta við sex nýjum hliðum, biðsvæðum fyrir farþega og auka getu flugstöðvarinnar til þess að skipta farþegum eftir því hvort þeir koma frá löndum sem eru i